Leita í fréttum mbl.is

Hittari?

Ég á diktafón

Nota hann til ađ muna lagahugmyndir og slíkt

Ţađ var erfiđ nótt í nótt međ DK. Hann virtist vera reyna ađ kúka í sirka 5 tíma. Og alltaf kom bara pínu lambaspörđ. Greyiđ kallinn. Var ekki sáttur. Rembast og rembast međ viđeigandi hljóđum og gráti.

Og viđ ţví vakandi nćr alla nóttina

Allavega, á einum tímapunkti yfir blánóttina ţá kom til mín svona líka massívt lag

Megahittari. Pottţétt.

Ég rauk í Diktafóninn og söng ţađ inn. Mjög lágt til ađ trufla ekki. Gat ekki spilađ á gítarinn af skiljanlegum ástćđum

Brjáluđ stemming, rosa húkkur í kórusnum og allt ađ gerast

Svo var ég ađ kíkja á ţetta áđan. Spilađi ţađ sem ég hafđi tekiđ upp

Sćll

Ég heyri bara eitthvađ da-da-da-da-da. Allt í sömu tóntegund bara mismunandi hratt.

What da frigg!

Ţá er máliđ ađ ţetta er svo rosa mikiđ show í hausnum á mér en ađ koma ţví til skila er bara ekki hćgt svona um blánótt í lágum pískrum.

potencially brilljant slagari sem mun sennilega aldrei líta dagsins ljós ţví allt sem ég á um lagiđ er mónótónískt pískur frá mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband