Leita í fréttum mbl.is

Mission impossible?

Jólin eru búin. Henti tréinu á brennuna sem er ađ safnast upp á Fram svćđinu í bakgarđinum okkar.

Fór í skjóli nćtur međ buff fyrir andlitinu.

Brjálađur kuldi.

Snjór upp á hné.

Lifđi mig inn í hlutverkiđ og ţóttist vera stormtrooper ađ arka snjóinn on a mission

Var kominn 90% leiđarinnar, nánast labb-hlaupandi

Ţegar......

Ég datt

Fram fyrir mig

Face first í snjóinn

Ég leit aftur fyrir mig er ég lá í valnum og sá Betu,DK og Sebas á svölunum, ađ fylgjast međ mér. Hlćgjandi.

Ţađ var niđurlútur Stormtrooper međ sćrt stolt sem labbađi til baka međ skottiđ á milli lappanna.

Mission.....Failed


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband