5.1.2012 | 21:25
Mission impossible?
Jólin eru búin. Henti tréinu á brennuna sem er ađ safnast upp á Fram svćđinu í bakgarđinum okkar.
Fór í skjóli nćtur međ buff fyrir andlitinu.
Brjálađur kuldi.
Snjór upp á hné.
Lifđi mig inn í hlutverkiđ og ţóttist vera stormtrooper ađ arka snjóinn on a mission
Var kominn 90% leiđarinnar, nánast labb-hlaupandi
Ţegar......
Ég datt
Fram fyrir mig
Face first í snjóinn
Ég leit aftur fyrir mig er ég lá í valnum og sá Betu,DK og Sebas á svölunum, ađ fylgjast međ mér. Hlćgjandi.
Ţađ var niđurlútur Stormtrooper međ sćrt stolt sem labbađi til baka međ skottiđ á milli lappanna.
Mission.....Failed
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.