4.1.2012 | 11:53
EVUL
Sebas er alltaf að verða klókari og klókari
Honum finnst Skemmtigarðurinn vera himnaríki
En honum er kennt að ef hann er alltaf að biðja um að fara þá fer ég bara ekki neitt. Þoli ekki nöldur.
Eins og með t.d. ís í eftirrétt. Ef hann biður um það. Þá fær hann ekki.
Allavega
Þetta veit hann
Þannig að í gær þá casually segir hann
,,Pabbi, það væri nú gaman að fá okkur svona ís eins og amma gaf okkur"
Ég bara ,,hmmmm?"
Hann: ,,langar þig ekki í svona ís?"
,,tja, jú jú"
Svo allt í einu rann það upp fyrir mér.......
Þessi umtalaði ís fékkst gefins í......wait for it......Skemmtigarðinum!
EVUL GÍNÍÖS!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.