4.1.2012 | 11:44
Veikur=Árekstur=Jei
Síđast ţegar ég varđ svona veikur ţá fékk ég svipađ viđbjóđsleg eftirköst
Hóstandi eins og skúnkur, bćđi hori og slími
Síđast, ţá vissi ég ekki betur en svo ađ ég keyrđi bíl í ţví ástandi
Ekki gott
Enda lenti ég líka í árekstri
Keyrđi aftan á bíl á rauđu ljósi ţegar ég ţurfti í flýti ađ opna hurđina og hrćkja hori og viđbjóđi út.
Reyndar kom í ljós ađ jeppinn á undan mér var ekkert skemmdur en pínu beygla á númeraplötunni hjá okkur.
Mun ekki gera ţessi mistök aftur.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.