3.1.2012 | 14:04
Hor og viðbjóður
Hver þarf að fara í ræktina þegar maður getur verið veikur heima!
Ég sit hér í sófanum og hósta á sirka 5 mín fresti
Það er happa glappa hvort hósti skili upp hori eða viðbjóði
Ef svo er þá þarf ég að hoppa upp og spretta í kringum nokkur húsgögn og þræða mig inn á baðherbergið áður en horið kemst upp oná tunguna.
Ef ég næ því, þá fine. Tuffa út og snýti mér um leið. Done.
Ef ekki þá hefst röð af kúgunarhrynum með tilheyrandi viðbjóði
Meika ekki að finna horköggla á tungunni
Kúgast og kúgast. Og þá náttúrlega losnar um fleiri hluti og taumuar leka bæði úr munni og báðum nösum.
Dagurinn minn í hnotskurn
Rækt...Piffff
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ég hef ekki upplifað dramatískari hóstara og hnerrara en Sigga!!! Við Davíð Kári fylgjumst með og skiljum ekkert í þessum svakalegu látum og óhljóðum...áttum okkur ekki alveg á hvort þetta sé drama-, spennu-, hrollvekju- eða grínmynd, líklegast blanda af öllu
Beta (IP-tala skráð) 3.1.2012 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.