30.12.2011 | 16:53
Einfaldur
Ég er maður með mjög einfaldan smekk. Ég vel aðeins svartar Jack&Jones gallabuxur.
Og þá meina ég bókstaflega!
Keypti einar slíkar fyrir einhverjum mánuðum og líkar svo vel við að ég fór aftur í dag og keypti tvær í viðbót. Alveg eins.
Jú, fjölbreytni væri næs.....en hver vill vera næs nú á dögum?
Ég vil bara vera myrkur töffari
Mjög einfalt. Fyrir einfaldan mann með einfaldan smekk
Mætti samt halda að ég væri tvöfaldur ef litið er á mig sirka miðjan, á hlið.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.