Leita í fréttum mbl.is

#C

Það er fátt sem ég elska meira en ,,Secret option number C"

Það er oft sem aðstaðan kallar á að ég segi við Betu ,,hvort viltu gera A eða B?" eða ,,hvort viltu fara á A eða B?"

Þá gæti A og B verið staðir eða whatever. Við erum alltaf að gera eitthvað þannig að við þurfum oft að velja á milli hluta.

Oftar en ekki þá kemur hún með ,,Secret option number C" sem gjörsamlega rústar hinum valmöguleikunum og við gerum það. Eða förum þangað. Eða whatever.

EN

Þetta er list

Það þýðir ekkert að vera einhver amatör og segja bara eitthvað!

Valmöguleiki C þarf að vera uþb 66% meira spennandi en A og eigi minna en 73% djarfari en B

Ég elska ,,Secret option number C"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband