25.12.2011 | 10:39
pakkar
Sebas fór yfir um þegar hann tók upp gítarinn. Urðum báðir sirka jafn ánægðir.
Þetta fór eins og ég spáði. Hann henti sér í pósur tvist og bast með gítarinn um hálsinn.
En það var svo mikið af pökkum að á einhverjum tímapunkti var hann farinn að rífa utan af pökkunum sínum án þess að kíkjá hvað hann fengi. Bara rífa upp og næsta takk.
En ég var búinn að innprenta nógu mikið í hann að þakka alltaf vel fyrir sig og vera þakklátur yfir höfuð. Það tókst ágætlega. Vesenið var að muna hverjir gáfu manni hvað.
Þetta var allavega raging success.
P.s. Ég gaf Betu tvær gjafir. Hún ætlar að skipta þeim báðum. Ekki svo mikið ragins success.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...bara svo að ég hljómi ekki vanþakklát.
Þá hef ég notað svona tvær til þrjár ilmvatnstegundir um ævina, ég er svo hrikalega vandlát á ilmvatnslykt. Þannig að líkurnar á að Siggi myndi finna lykt að mínu skapi voru afar litlar.
Og að gefa mér gullskartgrip væri svipað og ég færi að gefa Sigga Telecaster gítar...en hann er Gibson maður :) en ég semsagt silfurtýpa en ekki gull :)
Beta (IP-tala skráð) 25.12.2011 kl. 19:00
....og ég sem hélt að þú værir meiri Monika heldur er Rachel!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.12.2011 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.