Leita í fréttum mbl.is

Takk

Fórum niđrá Laugarveg eftir vinnu í kvöld. Djöfull var ţetta perfect kvöld.

Brilliant veđur, stillt og fallegt. Akkurat passlega mikiđ af fólki og bara almenn gleđi.

Sáum Jójó spila, nokkra gaura inn í búđ, 2-3 karóll singers og svo Of monsters and men.

Of monster helvíti töff ţarna bara á miđjum laugarveginum. Hentu bara í 3 lög eđa svo. Hress ađ vanda.

Viđ hittum mann og annan. Frćndfólk og vini. Svo náttúrulega Forsetan og Dorrit. En best fannst mér ţegar viđ vorum komin efst á Skólavörđustígnum á leiđinni inn í bíl kl sirka 21:30. Ţá rákumst viđ á Mugison á horninu.

Ég vatt mér náttúrulega ađ honum og tók í hendina á honum og sagđi ,,Takk".

Hann er klárlega vanur ţví ađ fá svona almúga á sig ţví hann vippađi sér úr lúffunum á 0.1 sek og sagđi ,,Ţakka ŢÉR".

Stórsniđugt Ţorláksmessukvöld!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband