Leita í fréttum mbl.is

Plötur ársins?

Var ađ hugsa um hvađa plötur vćru bestar á árinu.....af hverju man ég ekkert eftir neinu?

Fattađi bara núna fyrir nokkrum dögum We were promised jetpacks plötuna

1. In the pit of the stomach

Svo fílađi ég Chilipeppers plötuna

2. Im with you

Get ekki sagt ađ Coldplay platan hafi beint veriđ góđ. Frekar ţannig ađ nokkur lög voru fín.

Hef ekki heyrt Mugison né Of monsters and men skífurnar. Manni er sagt ađ ţetta séu stórvirki. Ekki á mínum lista.

Ég spurđi Betu hvađa helvítis tónlist viđ hefđum eiginlega hlustađ á ţetta áriđ. Ţađ var mjög einfalt svar sem ég fékk.

,,Ţú hlustađir ađallega á ţig sjálfan!"

já, alveg rétt.....ehemm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svik, harmur og dauđi međ HAM er plata ársins, punktur.

kristján (IP-tala skráđ) 21.12.2011 kl. 23:27

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

hmmmm áhugavert. Verđ ađ tékká henni

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.12.2011 kl. 23:56

3 identicon

Ég heyrđi nú ansi margar góđar plötur á ţessu ári, međal annars:
Tuneyards - whokill
Foster the people - torches
The joy formidable - big roar
Ham - svik, harmur og dauđi
The strokes - angles
The vaccines - what did you expect from the vaccines
The wombats - this modern glitch
bombay bicycle club - a different kind of fix

 Fanns RHCP platan svona lala, eitt eđa tvö lög sem stóđu uppúr.

Hins vegar verđ ég ađ segja ađ The strokes og Foster the people hafi gefiđ út plötur ársins ađ mínu mati.

GHH (IP-tala skráđ) 22.12.2011 kl. 11:56

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

fínt ađ fá svona update lista. Fer beint í ađ tékka betur á ţessu stöffi.

Var reyndar búinn ađ hlusta vel á The Strokes. Fannst nokkur lög kúl en diskurinn sem heild ekkert sérstaklega sterkur.

Já, Red hot....ég giska á ađ saga mín og RHCP hafi eitthvađ međ ađ gera ađ ég fílađi diskinn svona mikiđ. Hélt uppá ţá ţegar ég var yngri.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 22.12.2011 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband