20.12.2011 | 21:40
Rush
Það var jólaball í Capacent í dag. Þegar ég kom í lokin eftir vinnu þá voru allir krakkarnir í nammivímu, hlaupandi eins og maniacs út um allt gólf.
Engjar ýkjur
Sebas að elta Emil og öfugt
Jólasveinarnir farnir og búið að taka göngutúr í kringum tréið
Skiplögð dagskrá tæmd.....þá fyrst byrjar gamanið er virðist.
Jólasveinarnir reittu af sér brandarana að sögn
,,Hver vill taka við?" sagði einn jólasveinninn og rétti fram herðatré(sem er úr við)
Svo potaði hann með herðatréinu í hönd hins jólasveinsins og sagðist vera að reka við í höndina á honum.
Engum fannst þetta fyndnara en Betu, sem er algjört orða-útúrsnúnings böff
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.