Leita í fréttum mbl.is

ládeyfđ

Fórum á tónleika í Vídalínskirkju međ Diktu og Of monsters and men

Frekar lágstemmt

Ekki mikiđ fyrir augađ fyrir gítarperra eins og mig. Samt alltaf gaman ađ fara á tónleika

Myndi segja ađ Of monsters hafi stoliđ soldiđ tónleikunum. Fannst ţeir skemmtilegri.

Ég man ţegar ég sá Cliff Clavin fyrir sirka einu og hálfu ári síđan ţá vorum viđ Beta sammála um ađ ţarna fćri skemmtilegasti trommari Íslands.

Svo fór Beta á tónleika međ Of monsters um daginn og tók eftir ađ trommarinn ţeirra var ekkert síđri. Fáránlega skemmtilegur og kraftmikill.

Viti menn, ţetta er sami gaurinn. Föttuđum ţađ í kvöld. Hann er klárlega numero uno í dag. Unun ađ fylgjast međ gaur sem svoleiđis lifir sig inn í ţađ sem hann er ađ gera. Gefur sig allan í ţetta.

Ţennan gaur í framtíđarhljómsveitina mína!

Allavega, ţetta markar tímamót í sögu DK. Hann fór í fyrsta sinn í pössun. Allt gékk vel. En mikiđ var hann ánćgđur ađ sjá mömmu og pabba aftur. Brosandi út ađ eyrum. Samt í góđu yfirlćti međ afa sínum og ömmu ađ horfa á kvenna handboltann.

Allavega, hef fariđ á betri tónleika en samt gaman


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband