15.12.2011 | 00:15
PC 286
Atari, Commodore, Nintendo gamla, Sega
Alltaf þegar menn rifja upp með sælutilfinningu þessa gömlu góðu tíma þegar menn léku sér í ofangreindum tölvum þá stend ég á gati.
Ég var uppi á þessum tíma en bara einfaldlega átti aldrei neitt svona stöff.
Bömmer
Ég man að fyrstu kynni mín af tölvu var PC 286 eða eitthvað álíka. Ég var sirka 7-9 ára gamall.
Ég man að þetta var algjört móment. Við stilltum henni upp í stofunni. Við vorum öll fjölskyldan saman komin. Kveiktum á tryllitækinu, ekki vitandi neitt hvað myndi gerast. Ekki hugmynd.
Erfitt að ímynda sér þetta núna en þetta var í fyrsta sinn sem maður kveikti á tölvu!
nuthin like it!
Hvað gerðist..........Svartur skjár með blikkandi punkti.
Jei...ég man að við vorum bara ,,is THIS IT!"
Þá var hringt í Hauk Ásgeirs og hann fenginn til að gera eitthvað voodoo magic stöff.
Eftir nokkra daga þegar við fengum tölvuna aftur þá var það með von í hjarta að eitthvað magical myndi gerast í þetta skiptið.
Svartur skjár með 5 valmöguleikum
Einn af þeim var MS Paint
Allt hitt var eitthvað mumbo jumbo
Þannig að maður var bara í paint!
Good times!
Þannig að þegar einhver fer að tala um Sega, Atari eða Comodore, þá ætla ég bara að minnast á hina gömlu góðu daga PC 286 og MS Paint.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.