Leita í fréttum mbl.is

Sebas og skór

Ég gleymdi ađ segja Sebas frá ţví ađ Jólasveinninn gefur bara smćrri gjafir í skóinn. Ekki af stóra listanum hans sem hann er búinn ađ vera ađ skrásetja síđan um miđjan nóvember.

Beta heyrđi ţrusk kl 06:25 og hnippti í mig. Er ég reisti mig pínu upp og kíkti fram, sá ég í rassaskottiđ á Sebas staulast fram í stofu.

Ég elti hann og saman sáum viđ ađ Jólasveinninn hafđi gefiđ Sebas mjög flottan nammi dispenser. Simpel gjöf og ódýr en samt kúl.

Viđ settumst saman í sófan og skođuđum dótiđ

,,ţađ er bara ţannig" heyrist í Sebas

Mjög vonsvikinn tónn međ melonkólískum blćbrigđum

EN, hann var ekkert ađ kvarta. Bara pínu vonsvikin yfir ađ hafa ekki fengiđ stóran pakka.

My bad!

Svo bara ekkert meir. Viđ snérum okkur ađ morgunverkunum.

Ég fattađi ţetta ekki at the time. Ekki fyrr en viđ náđum í hann á leikskólann. Ţá byrjađi hann ađ velta ţessu fyrir sér. Ađ Jólasveinninn hefđi nú sennilega gleymt ađ kíkja á listann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband