Leita í fréttum mbl.is

SP

Get ekki beðið eftir mars 2012

Smashing Pumpkins stefna á að gefa út Oceania þá. Þeirra áttundu heilu skífu. En það sem er pirrandi er að þau eru löngu búin að gera plötuna en eru bara að bíða þangað til að tímasetningin sé rétt fyrir allt prómó og túrastöff. Crap!

Er að hlusta á remasteraðar Gish og Siamese Dream núna og er alveg að springa.

Ó men, þetta er svo gott stöff.

Þykkir Big Muff veggir panaðir hægri og vinstri sjöhundruðsinnum layerað og svo oktavað yfir með enn þykkari hunangstón.

Mana fólk til að hlusta á instrumental útgáfuna af Soma.
Sérstaklega frá mín 4:25

05:09 - aaaaaaaahhhhh
05:12 - emotional rollercoaster
05:15-05:18 - Þriggja sekúndna kafli sem nokkurn vegin súmmerar upp bróðurpart fyrri hluta ævi minnar og það sem koma skal
05:22 - Ein fallegasta Octave notkun sunnan alpafjalla

Í þessu lagi eru 40 mismunandi gítarar notaðir. Just sayin.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband