6.12.2011 | 16:02
Í hverju er maður bestur?
Fór að pæla í hverju ég væri bestur af öllu sem ég kynni að gera
Það fyrsta sem mér datt í hug var að ,,mannþekkja" fólk.
Veit samt ekki, það er svo margt sem maður kann.
Svo datt mér í hug að ég væri nokkuð góður í að rannsaka hluti og kynna mér eiginleika þeirra til hlýtar.
Ég spurði Betu að þessu og mín var ekki lengi að hugsa sig um og sagði ,,að fjarlægja veggfóður af vegg"
Gott að hafa þetta á hreinu ef einhver spyr
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.