3.12.2011 | 20:39
SIR RIG
Er að upplifa í fyrsta sinn að vera komplett ánægður með gítarsándið. Svo mikið að mér dettur eiginlega ekkert meira í hug til að kaupa!
Marshall Valvestate 8080 magnari - Ekkert of ánægður með hljóðið. Soldið þunnt og tinní.
MXR 6 Band EQ - Þessi tónjafnari umbreytir magnaranum í hlýtt og fallegt hljóð. Þannig að clean sándið mitt er orðið gott. Þarf ekki nýjan magnara eins og stendur.
Bad Monkey - Distortion pedall sem gefur mér minimalískt normal rokk sánd. Svona rétt til að óhreinka magnarann.
Boss Pw2 - Í samvinnu við Bad Monkey virkar þessi distortari sem algjört hunang. Akkurat það sem ég var að leita að með öllum þessum fuzz pedulum. Leynisándið. Ekki góður einn og sér og er aldrei notaður þannig. Boss Pw2 + BM algjört combo dauðans.
Zoom G3 - BA BA BA BA barilliant tæki. Nota það í allan fjandan. Aðalega Delay, reverb og slíkt. Get verið með 300 staka pedala í gangi inní þessu thingamajiggy voodoo tæki. 3 í einu og svo 100 þannig combo. Endalausir möguleikar. Rétt búinn að gera 3 combo, enda lítill tími gefist.
Upphafspunkturinn er samt náttúrulega Epi Les Paul std. Hann skilar þessu öllu í gegn.
Eina sem mér dettur í hug til að bæta í riggið er volume pedall. Fínt að hafa þannig gaur í fótunum.
Núna er bara málið að spila og æfa upp lögin mín og gera nýtt stöff
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.