Leita í fréttum mbl.is

börnin í Afríku

Sebas var farinn að vera með svo mikil leiðindi við matarborðið að ég tók gamla trixið á hann.

Ég sýndi honum sveltandi börnin í Afríku á youtube

Honum fannst það stórmerkilegt

Svo áðan, eftir að hafa hugsað þetta í uþb 4 daga og ekkert sagt um þetta, þá segir Sebastian

,,pabbi, mannstu eftir börnunum í Afríku? við getum kannski bara farið saman í flugvél og keypt sverð og veitt ljónin fyrir þau svo þau geti fengið að borða. Þá fá þau lungu og hjarta og vöðva og geta lifað"

,,þú getur hjálpað fullorðna fólkinu af því að þú ert fullorðinn og ég get hjálpað börnunum af því að ég er barn,,

Á þessum tímapunkti var ég nánast grátandi yfir því hversu góður litli strákurinn minn er!

Ég sagði honum náttla að þetta væri besta hugmynd sunnan alpafjalla og að hann væri algjör snillingur fyrir að hafa dottið þetta í hug.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband