Leita í fréttum mbl.is

SiggiSub

Ákvað í tilefni dagsins að gera fyrir Betu pínu hádegismat

Ég sá mynd á netinu um daginn af samloku söbbi á sterum og fannst girnilegt.

Veit ekkert hvað var í þessu en fór samt á stúfana til að reyna að kokka upp eitthvað svipað útlítandi.

Ég fór í þrjú bakarí og fann loksins eitthvað kúmenbrauð í Mosfellsbakarí sem líktist þessu.

Smurði það með spes majónesi, stráði mozzarella osti yfir báða helmingana og forhitaði pínu.

Skellti svo sjöhundruð sneiðum af silkiskorinni skinku og Roast Beef inn á milli og sprautaði leynisósu inn. Meiri ostur og svo allt inn í ofn

Út kom eitthvað sem ég held að geti bjargað heiminum

Heimur, má ég kynna................SiggiSub!

Betu fannst þetta æðislegt. Sagði þetta betra en Subway!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vil ég vita hver leynisósan er?

GHH (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 18:01

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

lol

Þú sendir Betu í hláturskast með þessu kommenti

tja, það eina sem ég get sagt þér á þessari stundu er að þessi leynisósa er til sölu í Hagkaup!

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.11.2011 kl. 18:18

3 identicon

Er farið að selja leynisósuna í Hagkaup? Ekki vissi ég að það væri löglegt...

GHH (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 20:29

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

er í kjötborðinu

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.11.2011 kl. 21:28

5 identicon

Nice one

GHH (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband