19.11.2011 | 20:53
Hlutir sem mér finnst vera töfrar
Neðangreint á sér enga skýringu og þ.a.l. flokkað sem töfrar í mínum bókum!
1. Zip og Rar þjöppun
Hvernig er hægt að taka gögn og bara allt í einu minnka þau! hvert fóru gögnin? og hvernig er þá hægt að stækka aftur skránna og gögnin allt í einu komin aftur!
Þetta hræðir mig
2. Bluetooth/gagnaflutningur
Hvernig er hægt að flytja gögn í gegnum loftið frá einu tæki yfir í annað?
Ég er með tölvu og svo eitthvað annað tæki. Ég stilli bara á bluetooth og get flutt myndir og hluti í gegnum loftið yfir í tölvuna!
ekkert nema SVARTIGALDUR!
3. Jólasveinninn
Hvernig nær hann að dreifa öllum gjöfunum til allra í heiminum á einn nóttu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jólasveinninn notar .zip og .rar þjöppun og flytur gjafirnar með bluetooth
+1 (IP-tala skráð) 19.11.2011 kl. 20:58
mjög....erfitt.....að....skrifa.....haus.....sprungin!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.11.2011 kl. 21:37
Siggi minn sagði ég þér aldrei sannleikan um jólasveininn ? Við þurfum að spjalla saman
Pabbi (IP-tala skráð) 20.11.2011 kl. 10:42
Guð hvað ég er sammála þér með zip og rar...
kolla (IP-tala skráð) 21.11.2011 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.