Leita í fréttum mbl.is

Nevermind eins og hún átti að vera

Eftir að hafa hlustað á demóin af afmælisútgáfu Nevermind þá er ég orðin algjörlega sammála Kurt um að lokaútgáfan var mixuð og masteruð alltof clean og nice.

Þessar röff óslípuðu Smart studio útgáfur af lögunum eru ógéðslega flottar. Sumar þungar, hráar og flottar.

Skil mjög vel að Kurt hafi frekar kosið svona útgáfur. Soldið meira í ætt við hans hugmyndafræði og hvað hann predikaði.

Þó hann hefði nú örugglega ekki haft þær alveg svona hráar að þá gefur þetta sennilega góða mynd af því sem hann var að meina.

Þetta sem kom út var allt of slípað til. Of fallegar útgáfur.

Mæli sérstaklega með Pay to play og Dive


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband