9.11.2011 | 21:11
Framtíðarplön
Sebas ræddi við mig um lífið í bílnum á leiðinni heim úr leikskólanum.
Hann ræddi um að honum langaði að giftast sætri stelpu. Ég útskýrði fyrir honum að það yrði bara þegar hann væri orðinn fullorðinn. Hann hefði nægan tíma.
,,en allar stelpurnar vilja giftast mér!"
Ég sagði að það væri nú bara fínt. Þegar að þar kemur þá bara giftistu einhverri sætri stelpu
,,og líka skemmtilegri" sagði hann
,,Alveg rétt, það er mjög mikilvægt"
,,og hún verður að vera fín"
Ég breytti um umræðuefni og spurði hvað hann vildi verða þegar hann yrði stór
,,lögga með klukku"
okey....og eitthvað fleira?
,,og ég ætla að kaupa hund. Stóran og loðin hund sem heitir Bruno"
mhm, og hvað fleira?
,,formúlubíl með svaka spoiler"
Djöfull er hann með þetta á hreinu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahaha ég elska Sebas, af hverju getur hann ekki verið á leikskólanum sem ég er að vinna á.
Haukur (IP-tala skráð) 10.11.2011 kl. 00:01
Í fyrsta lagi....ég elska alla sem elska Sebas!
Þú fórst instantlí upp um mörg sæti á heimslita SIR. Hástökkvari vikunnar.
Í öðru lagi...ertu að vinna á leikskóla? Þurfum klárlega fleiri gaura eins og þig á leikskólum. Barngóður KK. Þar sem Sebas er voru margir gaurar og allir frábærir(eru færri núna). Klárlega mikilvægt að hafa ballans á kk og kvk starfsfólki.
Miklir meistarar sem vinna á leikskólum, eða unnu allavega.
-Tarfurinn vinnur á leikskólanum hans Sebas (smári tarfur sem spilaði á gítar hjá Quarashi)
-Halli botnleðju trommari
-Bjössi trommari í mínus
-Heiðar söngvari Botnleðju
Það voru fleiri...man ekki meira í bili
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 10.11.2011 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.