Leita í fréttum mbl.is

Canada Dry

Fórum í Hagkaup ađ versla. Sem er ekki frásögufćrandinemahvađ.......

Ég rakst á gamla góđa Canada Dry!

Ég vaguely mundi eftir ađ hafa elskađ ţennan drykk ţegar ég var lítill

Ég keypti ţví fullt af dósum

Til ađ gera langa sögu stutta ţá kom ég heim og ţetta var ógéđslegt!

Kom á daginn ađ ţetta var eitthvađ Tonic sull.

Ég gúgglađi ţetta og ţađ sem ég elskađi var grćnt á litin

VÖRUSVIK!!!!!

Ég hellti öllum dósunum niđur í svekkelsi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Canada Dry er međ tćplega 40 tegundir af gosi. Algengast hefur engiferöliđ veriđ, en sennilega hefur ţú keypt ţér tonic. Ţađ er mögulegt ađ ţú hafir munađ eftir drykk, sem hét Hi Spot, sem var ávaxtadrykkur, sem fékkst hér undir merkjum Canada Dry. Rosa gott krakkagos.

Lesa á dósina.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2011 kl. 23:53

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Já, gćti veriđ. Ég las klárlega ekki nógu vel á dósina.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.11.2011 kl. 00:08

3 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er rétt hjá Jóni Steinari ađ undir merkjum Canada Dry eru framleiddir fjöldi gosdrykkja, ţó ađ fyrirtćkiđ sé ekk sjálfstćtt lengur, heldur í eigu DrPepper fyrirtćkisins.

En langfrćgasti og fyrsti drykkur fyrirtćkisins er Ginger Ale, eđa Engiferöl.  Upphaflega hét drykkurinn Canada Dry Pale Ginger Ale.  Ţađan fćrđist nafniđ svo yfir á fyrirtćkiđ.  Dry hluti nafnsins vísar til ţess ađ drykkurinn vćri ekki verulega sćtur.

En ginger ale er ennţá feykilega vinsćlt hér í Kanada og Canada Dry vörumerkiđ ennţá verulega vinsćlt.

Hitt var svo algerlega óţarft ađ vera ađ hella tonicinu, bara kaupa gin og sítrónur og nota ţađ í hófi.

G. Tómas Gunnarsson, 8.11.2011 kl. 01:40

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

ég var bara svo niđurbrotinn

Svo drekk ég ekki

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.11.2011 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband