Leita í fréttum mbl.is

listamaður

Ég og Sebs fórum í Tölvulistann. Á leiðinni út komum við við á neðri hæðinni. Þar var hljómborðspíanó. Sebas byrjaði náttúrulega að spila um leið.

Hann er með nokkuð nýstárlega tækni

Sýn hans á hljóðfærið er líka öðruvísi

Hann tjáði mér að lágu nóturnar væru úlfar og þær háu, stelpur.

Svo væru þau að elta hvort annað.

Hann verður svo mikill listamaður, maður sér það miles away

Svo fórum við náttúrulega í almennilega hljóðfæraverslun þar sem hann fór hamförum á trommunum og öðrum hljóðfærum.

Ég sleppti honum lausum á meðan ég spjallaði við gaurana um gítardót og slíkt.

Svo heyrði maður hljóð hér og þar í búðinni. Ýmist trommurslátt, gítarströmm eða hljómborðsdútl. Sem var fínt, maður vissi þá hvar hann var staddur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband