5.11.2011 | 21:22
Afi
Afinn er að gera Mjölnir hamarinn fyrir Sebastian
Við horfðum nefnilega á Thor myndina og Sebas varð smitten af hamrinum
Afinn er því að meitla nýjan Mjölnir hamar handa honum.
Fyrst kom hann með hamar til hans, og Sebas bara......
,,uuuuu þessi hamar er kringlóttur!"
,,já, er þetta ekki flottur hamar?"
,,Mjölnir er ekki kringlóttur. Hann er svona kassi"
Afinn fór því að gera nýjan hamar handa barnabarninu sínu.
Ég lét hann fá teikningar og núna situr hann sveittur út í bílskúr að meitla. Greyið. Það sem maður gerir ekki fyrir barnabörnin sín. Hann ætlar meira að segja að mála hann með neonbláum lit.
Hann er bestur
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 153748
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.