Leita í fréttum mbl.is

Afi

Afinn er að gera Mjölnir hamarinn fyrir Sebastian

Við horfðum nefnilega á Thor myndina og Sebas varð smitten af hamrinum

Afinn er því að meitla nýjan Mjölnir hamar handa honum.

Fyrst kom hann með hamar til hans, og Sebas bara......

,,uuuuu þessi hamar er kringlóttur!"

,,já, er þetta ekki flottur hamar?"

,,Mjölnir er ekki kringlóttur. Hann er svona kassi"

Afinn fór því að gera nýjan hamar handa barnabarninu sínu.

Ég lét hann fá teikningar og núna situr hann sveittur út í bílskúr að meitla. Greyið. Það sem maður gerir ekki fyrir barnabörnin sín. Hann ætlar meira að segja að mála hann með neonbláum lit.

Hann er bestur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband