Leita í fréttum mbl.is

PEDALAR í hús

uuuuJEI

var að fá pedalana loksins í hús. Sáttur.is

Núna er bara að læra á þessi hljóð.

Þarf að finna my sound

http://youtu.be/IOownOy8UT8?t=25s

Ánægður með Devi Ever. Þetta eru bútík pedalar. Ekki einhver Boss fjöldaframleiðsla. Hún gerir þetta allt sjálf í höndunum. Skrifar stundum skilaboð inn í pedalana og slíkt. Nenni ekki að opna þá til að tékka.
Fékk miða frá henni, auka kapla og stöff í kössunum. Algjör bónus. Skemmtilega persónulegt.

Held alveg nánast örugglega að ég sé eini gaurinn á Íslandi sem á Devi Ever pedala. Þetta er ekkert algengt stöff.

Tveir fözzar, tvöfaldur distortion gæji og svo setti ég þykka strengi í Les Paulinn.....djöfull verður þetta þykkt djúsí hunangs væl sem ég mun mjólka úr ampinum.

Á svo von á Zoom G3 um miðjan mánuðinn. Hann mun ég nota í allt annað, hluti eins og kórus, delay, reverb og slíkt.

Uppskrift af heimsfrægð!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 153627

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband