31.10.2011 | 19:10
greinar, leiđinlegar og skemmtilegar
Mađur les stundum greinar, annađ hvort á prenti eđa á netinu.
90% af greinum sem ég les innihalda 90% af stćlum og 10% af málefnalegum og rökstuddum málsgreinum.
Yfirleitt byrja ég bara á ţví ađ lesa síđustu málsgreinina og oftast nć ég punktinum í greininni bara á ţví. Í lokin er alltaf einhver niđurstađa og ţađ sem skrifandi virkilega vildi segja.
Allt hitt er oftast bara kynning á málefninu, óţarfir stćlar og rugl.
Takiđ eftir ţessu.
Las t.d. greinina hans Ţórhalls markađssérfrćđings og kennara í HÍ. Ömurleg lesning. Alveg eins og hann var ömurlegur kennari.
Svo las ég ađra grein í sama blađi og hún var skemmtileg. Hún var um 74 ára gamlan bónda í Skagafirđi sem fór í fyrsta sinn út fyrir landsteinana. Krúttlegt.
Hann fór til New York.
Hann skildi vasahnífinn eftir heima en fannst nú fullmikil hnýsni ţegar tollverđir tóku raksápuna af honum!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.