30.10.2011 | 00:37
Muse
Vá hvað ég er dottinn í Muse
Besti bassaleikari okkar tíma? hugsanlega. Fíla svona bassaleikara. Gæji sem þorir að nota effekta og hafa hátt. Svona gæja vil ég hafa í bandinu mínu.
Með sinn stimpil í nánast öllum lögunum.
Svo er Bellamy náttúrulega vangefinn.
Kunni ekki að meta Muse fyrr en ég byrjaði að pæla í gítarsurgi.
Citizen Erased....ræða það eitthvað! bassinn suddalegur, gítarinn vælandi surgslega skítugur. Allt sem lag þarf.
Plug in baby riffið var valið besta gítarriff okkar tíma. Gone are the days of the smoke on the water og satisfaction. Núna er Plug in baby í fyrsta sæti.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Bassa soundið í þessu lagi er fokking geðveikt!!!
Er bara búinn að hlusta á Muse í dag eftir að hafa lesið þetta blogg!
http://www.youtube.com/user/muse?blend=1&ob=4#p/c/7145F73844EC8346
Valli (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 15:09
já, þetta er alvöru bassaleikari. Ekki bara uppfylling eins og svo margir.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 2.11.2011 kl. 19:13
ÆJi.....þessi linkur átti að vera á Hyper Music með muse. Ekki laginu sem kemur upp. En what the hell....þetta er allt gott stöff!
Valli (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.