24.10.2011 | 09:27
Kallinn minn
Ég segi mjög oft við Sebas
,,kallinn minn"
Veit ekki af hverju
,,jæja kallinn minn, núna þurfum við að fara náttfötin"
,,jæja kallinn, eigum við að koma"
eða eitthvað álíka.
Hafði svo sem ekkert tekið eftir þessu fyrr en um helgina þegar Sebas var í tölvunni og vantaði smá hjálp og sagði við mig
,,elsku kallinn minn, nenniru að hjálpa mér"
Fannst fyndið að þessi litli pungur væri að kalla MIG,,kallinn minn"
monkey see, monkey do
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.