Leita í fréttum mbl.is

Metallica og Lou Reed

Strímaði nýju Metallicu/Lou Reed skífuna

kalt mat: Hún sökkar meira en allt sem getur sökkað

Flott hugmynd í fyrsta laginu. Hefði mátt brjóta það hinsvegar upp í staðin fyrir að endurtaka sama riffið í 5 mín. Gera eitthvað úr laginu. Samt töff.

Svo bara vesen þangað til í síðasta laginu. Aftur. Flott hugmynd en við erum að tala um að lagið er 19:30 mín að lengd! Það hefði verið hægt að gera eitt 6 mínútna lag sem væri geðveikt.

Í heildina þá er þetta bara Lou að lesa ljóð yfir annað hvort þrumandi Likkuriffum eða tilviljanakenndu surgi.

Ég vissi svo sem að þetta yrði útkoman.

Tveir risar í tónlistarheiminum að reyna að vinna saman. Alltof mikil gagnkvæm virðing. Enginn þorir að segja neitt. Enginn sem segir ,,nei, þetta fíla ég ekki".

Finnst bara eins og Metallica hafi sóað sirka 2-3 góðum lagahugmyndum í þessa plötu.

Move on


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband