13.10.2011 | 08:15
blogg um blogg
Þegar ég blogga þá kemur það stundum upp á bloggsíðu moggans.
mbl.is/blog
Fatta oft ekki hversu margar ip tölur poppa inn á bloggið allt í einu. Þá er það birting á mbl.is/blog
Fer þar inn endrum og eins svona rétt til að tékká bloggum annara.
Ég get svarið það. 95% bloggfærslna eru kvartanir, neikvæðni og leiðindi.
hmmmmmm er ég svona líka?
neeeeee held ekki. Kannski pínu en eftir að hafa farið pínu yfir færslurnar þá finnst mér ég allavega vera jákvæðari en flestir.
Allavega.....ef einhver vill lesa um evrópusambandið, kreppu, útrásarvíkinga, ríkisstjórn eða eitthvað álíka leiðinlegt þá er þetta ekki staðurinn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.