12.10.2011 | 21:01
Ég og Sullenberger
Jón Gerald Sullenberger er vinur minn
Hann heilsađi mér í kvöld ţegar viđ heimsóttum Kost
En án djóks ţá er ţađ virđingavert hve hress hann er ţegar mađur sér hann ţarna innan um hitt starfsfólkiđ.
Djöfull er samt erfitt ađ vera ţarna inni og mega ekki leyfa sér ađ kaupa djúsí stöff.
Lifandi helvíti.
Keypti reyndar djúsí safa. Mikill safa connoisseur hér á ferđ fyrir ţá sem ekki ţekkja mig.
Stenst aldrei mátiđ ef ég sé nýjan safa.
....og btw fyrir ţá sem ekki ţekkja til ţá er orđiđ ,,safi" ekki boriđ fram sem ,,savi" á ţessum bć. Ţađ er safi međ f-i. Alveg eins og ég segi salat međ einu l-i eins og í ,,hali".
Góđar stundir
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.