10.10.2011 | 22:30
BUMBUBANI
Jæja
Þá er komið að því
Ég nenni ekki lengur að vera með bumbu
Ég nennti því allan tíman alveg þangað til í gær
Því hef ég ákveðið að vera ekki lengur með bumbu
Fyrsti dagurinn fór þannig að ég dánaði einhverjum hristi sheik. Varð ekki svangur aftur fyrr en kl 12. Sem var fínt því þá kom akkurat hádegismatur. Heppinn.
Tók meðvitaða executive ákvörðun um að taka ekki alveg cold turkey á þetta og pantaði pitsu. Borðaði hins vegar lítið. Sem er bittersweet því fyrir vikið á ég aftur pitsu í hádegismat á morgun. Upphitaða. Heppinn.
Tók svo eitt heilbrigðis bar kl 16 og loks núðlupasta með kjúkling í kvöldmat.
Svo eitt epli kl 21:30 og drakk 1.5 lítra af vatni í dag.
Ágætis byrjun eins og skáldið sagði
Ætla að halda geðheilsunni og taka þetta ekki þangað sem sólin ekki skín. Með öðrum orðum þá ætla ég ekki að borða bara ekkert gott. Ætla ekki að telja kalóríur eins og sækó. Ætla bara að borða minna, heilbrigðara og minna djúsí. Kötta á gos, nart og minnka sósur.
Til að gera langa sögu stutta þá er ég búinn að vera með hausverk síðan kl 17 og er alveg jafn feitur. FOKKIN ALLT!!!!!!!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmm ...
Fyrrum (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.