10.10.2011 | 14:42
Gíslataka á Sćbrautinni
Vorum ađ keyra eftir Sćbrautinni og ég tek frammúr bíl.
Sem er ekki frásögufćrandi nema hvađ ađ ţar sem ég skauta frammúr ţá sé ég hvernig gaurinn í farţegasćtinu miđar einhverju í hausinn á bílstjóranum.
FOKK!
Hostage situation.....var ţađ fyrsta sem ég hugsađi.
Ég hćgđi aftur á mér til ađ hleypa honum upp ađ hliđ mér (sem eftir á ađ hyggja var ekki skynsamlegt).
Mikil spenna ríkti inn í bílnum um hvađ vćri á seyđi.
Ég var kominn međ 112 innstimplađ í gemsann og tilbúinn ađ hringja í Squat tímiđ ef eitthvađ myndi fara úrskeiđis.
Á ţessum tímapunkti var Beta ekkert sérstaklega sátt međ mig. Ađ stofna okkur í slíka hćttu.
Ţegar viđ loks sáum aftur inn í bílinn ţá kom í ljós nokkuđ mun meira truflandi en gíslataka.
Kona mannsins var, er virđist, ađ klippa eyrnhárin úr hćgra eyranu á manninum sínum.
Svo truflandi var ţetta atvik ađ skömmu síđar fannst mér ég sjá geit út í kanti inn í einu íbúđarhverfinu.
Ţetta var bara hundur í tilvistarkreppu
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SKEMMTILEGASTA BLOGGFĆRSLAN Í DAG Á MBL-BLOGGINU.
Númi (IP-tala skráđ) 10.10.2011 kl. 14:58
Nú er ég hrćddur um ađ ţú hafir gert strákinn heldur betur ánćgđan!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 10.10.2011 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.