7.10.2011 | 00:10
Ný íþrótt fundin upp af SIR
Það er komin ný íþrótt!
Tube a you
Maður fer inn á eitthvað random youtube myndband og reynir svo að komast yfir á annað fyrirfram ákveðið myndband eingöngu með því að nota uppgefin tengd myndbönd á hægri spássíu.
Segjum að maður vilji komast á myndband af Queen og Bohemian Rhapsody
http://www.youtube.com/watch?v=irp8CNj9qBI
En þarf t.d. að byrja á þessu myndbandi
http://www.youtube.com/watch?v=qoOgSeKsFyg
Þá kíkir maður á hægri spássíuna og sér t.d. ,,what not to do with equipment" fer þaðan inná ,,mudfest...." etc......
Þetta er erfitt en með æfingu er hægt að fikra sig áfram, myndband frá myndbandi.
og það er bannað að nota ,,back" takkann til að fara tilbaka.
Svo telur maður hve oft maður smellir á nýtt myndband þangað til að maður finnur sitt myndband.
Spurning um að halda heimsmeistarakeppni í þessu!
P.s. Það er merkilega auðvelt að enda í einhverju klámtengdu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 153445
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.