5.10.2011 | 18:53
Nafnamál
Sá Björn Jörund í dag ţar sem ég labbađi upp tröppurnar í Ţjóđskrá.
Ég var sem sagt ađ fara ađ skila inn nafninu á Davíđ Kára.
Hann er svo mikiđ idol ađ ég íhugađi sterklega ađ breyta um nafn á drengnum á síđustu stundu.
Björn, Jörundur eđa Hólmfríđur Júlíusdóttir komu fyrst upp í hugann.
Ég hafđi um 15 sek til ađ bregđast viđ ţessari löngun ţví ţađ var engin biđröđ hjá stelpunum í Ţjóđskrá.
Ég stóđst mátiđ.
En eftiráhyggja finnst mér stórmerkilegt ađ Beta skuli hafa treyst mér fyrir ţví ađ fara einn inn til ađ afhenda nafn drengsins.
Ég hefđi getađ breytt nafninu í eitthvađ stórkostlega töff nafn. Eins og Engilbert Elvis. Björn Örn. Sebastian Arnar(annar). Sigursteinn Sigursteinn Sigursteinsson eđa Róbert Steinn(Robert Rock)
anyhú.....kemur í ljós nćst ţegar Beta fléttir upp í ţjóđskrá.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.