Leita í fréttum mbl.is

Fanboy

Verð nú að viðurkenna að mér leið ansi vel í bílnum í kvöld.

Ég og Sebas fórum á rúntinn til að geta hlustað á lög og sungið með.

Stundum öskrað.

Ok, oftast öskrað.

Ég er alltaf eitthvað að bardúsa við að gera lög og við vorum að hlusta á eitt slíkt sem er nýtt.

Sem er ekki frásögu færandi nema hvað að þegar lagið kláraðist þá segir Sebas:

,,pabbi, ég fann lagið í hjartanu mínu"

*snökkt* [sjúg upp í nef] *snökkt*

Hef sjaldan verið jafn stoltur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband