5.10.2011 | 12:37
Fanboy
Verđ nú ađ viđurkenna ađ mér leiđ ansi vel í bílnum í kvöld.
Ég og Sebas fórum á rúntinn til ađ geta hlustađ á lög og sungiđ međ.
Stundum öskrađ.
Ok, oftast öskrađ.
Ég er alltaf eitthvađ ađ bardúsa viđ ađ gera lög og viđ vorum ađ hlusta á eitt slíkt sem er nýtt.
Sem er ekki frásögu fćrandi nema hvađ ađ ţegar lagiđ klárađist ţá segir Sebas:
,,pabbi, ég fann lagiđ í hjartanu mínu"
*snökkt* [sjúg upp í nef] *snökkt*
Hef sjaldan veriđ jafn stoltur.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.