26.9.2011 | 14:44
ég er limitless
Sáum limitless með Bradley Cooper. Helvíti góð ræma. Beta sofnaði náttúrulega en....hún er löglega afsökuð í þetta sinn.
Cooper tekur lyf sem gerir honum kleift að nota 100% heilans í stað um 20%
Needless to say þá verður hann forseti bandaríkjana
Einfalt
En allavega, þá er sena þarna sem útskýrir soldið eins og mér líður.
Í fyrsta sinn sem hann tekur lyfið þá tekur hann íbúðina sína í gegn. Þrífur allt hátt og lágt.
Í svona ham fer ég stundum.
Ég er þannig að ég nenni ekki að vera síþrífandi og takandi til. Ég geri það í skurkum. Þá dett ég í Mr Propper, eins og Beta kallar mig.
Ég sé allt skýrar og fer sem tasmaníudjöfull um íbúðina og tek til.
Mætti kannski vera oftar sem ég dett í limitless Mr Propper haminn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.