25.9.2011 | 21:22
Devi ever fíaskó
Að vera gítarleikari snýst 87% um að finna rétta hljóðið, 10% um lúkkið og rest í færni.
Eins og alþjóð veit þá hef ég verið að pæla soldið í gítareffektum uppá síðkastið.
Ég fann eina stelpu í Portland, Oregon sem gerði pedala sem ekki voru eðlilegir. Fullt af stöffi sem framkallar eitthvað í líkindum við það sem ég vil spila.
Pedallinn sem vakti fyrst athygli mína heitir Silver Rose.
Pantaði hann og er búinn að bíða í milljón ár. Er virðist.
Ég nenni ekki bið þannig að ég hringdi bara í hana og spurði hvað málið væri!
Kemur á daginn að hún var að lenda í veseni með eitthvað stöff og pedallinn alltaf að bila. Þess vegna væri þessi bið í pedalinn.
Needless to say þá hef ég ekki lengur áhuga á þessum pedal.
Kemur líka á daginn að þessi stelpa er ekki stelpa heldur strákur. Devi Ever er sem sagt transgender. Áhugavert. Þess vegna er þessi ,,stelpa" svona fær í að lóða saman pedala.
Staðan í dag er þannig að ég er núþegar búinn að kaupa distort pedal af henni sem heitir Devistortion. Svo er ég að bíða eftir að hún drullist til að lóða saman tvo pedala í viðbót og senda þá út í búð.
Búðin þar sem ég kaupi allt mitt stöff heitir Prymaxe Vintage. Þeir eru í New Jersey og demó-a stöff á youtube. Hressir gaurar að tala við í síma. Einn með svona ekta gyðingarödd og annar með ekta negrarödd. Kallar mig alltaf ,,brotha"
Allavega þá heita pedalarnir sem ég bíð eftir Soda Meiser og Aenima. Þetta eru fuzz pedalar og saman mynda þeir hljóð sem ég tel vera málið.
en FOKK!
Af hverju þarf maður alltaf að bíða eftir stöffi. Af hverju er ekki hægt að fá allt strax!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.