25.9.2011 | 13:26
fótboltaæfing
Fórum á fyrstu fótboltaæfingu Sebastians. Fórum í Kórinn hjá Breiðablik. Milljón krakkar.
Þetta var nú bara aðallega hreyfing fyrir krakkana. Hlaupa hingað og þangað.
Svo þegar æfingin var búin þá kom Sebas til mín
,,hvenær byrjum við að spila fótbolta?"
skil hann vel. Miklu skemmtilegra að spila heldur en að hlaupa um eins og bjáni.
Þannig að við fórum sjálfir bara að sparka saman.
Sebas er svo tilbúinn í að fara á alvöru æfingar. Hann er orðinn nánast jafnvígur á hægri og vinstri því ég sagði honum einu sinni að þannig yrði hann bestur. Duglegur að æfa sig.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hahaha þetta minnir mig á minn gutta...hann gafst upp á fótboltaæfingunum þegar hann var fimm ára því að hann sagðist ætla að æfa fótbolta en ekki Stórfiskaleik :)
Borghildur F.Kristánsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2011 kl. 13:34
flottur!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 25.9.2011 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.