Leita í fréttum mbl.is

Djússagan

Ég ákvađ ađ taka djús međ mér í vinnuna ţar sem hálsinn á mér var steiktur eftir allan sönginn um helgina.

Sem er ekki frásögufćrandi nema hvađ....

Ég hélt á djúsnum í einni og bílstólnum hans Davíđs Kára í hinni međ Davíđ Kára í.

Ég rétt setti djúsinn ofan á bílinn ţegar ég var ađ láta Davíđ Kára í bílinn.

Ţegar Davíđ Kári var vel hjúfrađur í beltiđ sitt ţá settist ég bara inn.

Veseniđ viđ ađ setja Davíđ Kára inn afvegaleiddi mig og ađ sjálfsögđu gleymdi ég djúsnum ofan á bílnum.

OK! sennilega heitir Elvis, Davíđ Kári

Ekki alveg jafn lúmskur og ţegar ég tilkynnti ađ Beta vćri ólétt!

En allavega...Djúsinn datt á nćsta hringtorgi og spjúađist yfir hálfan bílinn. Hurđir eru frekar klístrađar. Gaman.

anyhú, ţegar viđ náđum í Sebas á leikskólann ţá sögđum viđ honum hvađ hafđi gerst međ djúsinn.

SIR:,,finnst ţér ţetta ekki fyndiđ?" sagđi ég eftir ađ hafa sagt honum söguna.
SEB: ,,bara pínu"
SIR: ,,bara pínu?"
SEB: ,,já, stundum er eitthvađ fyndiđ, eins og ţegar ég segi Beta er súkkulađirúsína og stundum er eitthvađ bara pínu fyndiđ"
SIR: ,,ok"

Okkur Betu fannst djússagan bara mjög fyndin.

Sumir eru klárlega međ rándýran smekk!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband