Leita í fréttum mbl.is

reunion skýrsla

Fór á reunion um helgina. Ţađ var einstaklega vel heppnađ. Allir í stuđi og eftiráhyggja ekki eitt vandamál sem kom upp. Fyrir utan óánćgju nokkra ađila međ ađ ég skuli bćđi drekka kókómjólk og Baileys!

og jú, fyrir utan ađ ég ostaskar á mér puttann! Pínu vont en samt skemmtilegt ađ eiga svona minnisvarđa um helgina. Var sem sagt ađ skera ost og flétti upp smá puttakjöti í leiđinni.

En allavega....

Tókum gott road trip á ţetta ég og Pétur á föstudagskvöldinu. Nokkrir mćttir ţá og smá skrall.

Fór svo í shoot out golfmót á laugardeginum. Einstaklega skemmtilegt. Lenti í öđru sćti á eftir Jóni Beina. Sem var eiginlega besta niđurstađan. Langađi ekkert sértaklega ađ stela heiđrinum af heimamönnum. Ég fékk ađ spila völlinn og skemmta mér í góđum hóp og bikarinn varđ eftir fyrir norđan. Win-Win situation.

Svo var ball um kvöldiđ. Ţađ var bara lala enda vorum viđ bara stutt ţar. Ađal stuđiđ var á árbrautinni í partíinu. Fullt af gömlum félögum, allir skemmtilega fullir og óstöđvandi í dansi, söng og spurningarleikjum(dómaraskandall).

Síđasta reunion var fyrir 12 árum. Vona ađ ţađ verđi ekki svona langt í ţađ nćsta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha....kókómjólkin var í lagi, eeeen Baileys...common Siggi! :)

Jóhanna (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 13:06

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Baileys er bjór ríka fólksins!

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.9.2011 kl. 13:18

3 identicon

ţetta var klárlega skemmtilegasta reunioniđ (",) og ... jóhannes og ţorvaldur voru sko mestu stuđpinnarnir á svćđinu ;) .....varđandi spurningaleikinn ţá var ţetta sanngjarn sigur ;) fer ekki ofan af ţví :)

Halla (IP-tala skráđ) 19.9.2011 kl. 13:39

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Skandall!

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.9.2011 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband