Leita í fréttum mbl.is

Skífurnar mínar: 90-99

Talandi um tónlistarár

The næntís voru náttla uppspretta góðrar tímamótatónlistar.

Þetta eru plötur sem mér fannst góðar. Sumar hafa elst vel, aðrar ekki. Samt flestar.

90
Ekkert

91
Nirvana - Nevermind (u)
Pearl Jam - Ten (u)
U2 - Achtung Baby (u)
RHCP - Blood sugar sex magik (u)
Metallica - Black album (u)
Guns n Roses - Use your Illusions 1&2 (u)
Smashing Pumpkins - Gish (u)

92
R.E.M - Automatic for the people
Rage against the machine - Rage against the machine
Pantera - Vulgar display of power
Nirvana - Incesticide
Prodigy - Experience

93
Nirvana - In Utero (u)
Smashing Pumpkins - Siamese Dream (U)
Pearl Jam - Vs
Counting Crows - August and everything after (u)
Björk - Debut
Suede - Suede (u)
Snoop Dog - Doggystyle
Cypress Hill - Black Sunday

94
Weezer - Blue album (u)
Nirvana - Unplugged in New York
Portishead - Dummy
Green day - Dookie
Soundgarden - Superunknown
Pearl Jam - Vitalogy
Suede - Dog man star
Alice in Chains - Jar of Flies
Stone temple pilots - Purple
Prodigy - Music for the jilted generation
Bush - Sixteen stones
Tori Amos - Under the pink
The Cranberries - No need to argue

95
Radiohead - The Bends (u)
Oasis - What´s the story
Smashing Pumpkins - Mellon Collie and the infinit sadness (u)

96
Weezer - Pinkerton (u)
Pearl Jam - No Code
Counting Crows - Recovering the satellites (u)
Skunk Anansie - Stoosh
Bush - Razorblade suitcase (u)

97
Radiohead - OK Computer (u)
Foo Fighters - The Colour and the shape
Blur - Blur
U2 - Pop
Suede - Sci-Fi Lullabies

98
Massive attack - Mezzanine
Pearl Jam - Yield
Smashing Pumpkins - Adore (u)
Manic Street Preachers - This is my truth, tell me yours (u)
Marilyn Manson - Mechanical Animals

99
Sigur Rós - Ágætis byrjun (u)
RHCP - Californication
Moby - Play
David Gray - White ladder
Bush - The science of things
Counting Crows - This desert life

Þetta eru bara erlendu skífurnar, fyrir utan Sigur Rós. Man ekki hvað kom af viti hér á landi. Ný dönsk? Jet Black Joe?

Skífur merktar (u) eru uppáhalds skífur enn þann dag í dag.

Kem kannski síðar með 00-10 skífur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er legendary listi maður, ég þarf að fara grafa upp gamla geisladiska eftir að hafa lesið þessa færslu.

D (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 08:31

2 identicon

Sömuleiðis, ég sé kommóðuskúffuna mína með öllum geisladiskunum mínum í hyllingum! Gaman að sjá RATM og Prodigy þarna. Einnig trúi ég varla að Color and the shape sé orðin svona ógeðslega gömul, en engu að síður gúdd sjitt(var það allavega). Ég á allavega erfitt með að hlusta á my hero í dag vegna þess að maður spilaði það svo mikið sjálfur á sínum tíma, síðan var það endurútgefið og spilað meira og coverað og spilað ennþá meira í allskonar aumingja útgáfum...

GHH (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 12:12

3 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

algjör nostalgía að gera þennan lista.

Örugglega eitthvað sem maður gleymir. En þetta er svona tónlist sem maður elst upp við og mótar mann.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.9.2011 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband