7.9.2011 | 00:35
Skífurnar mínar: 90-99
Talandi um tónlistarár
The næntís voru náttla uppspretta góðrar tímamótatónlistar.
Þetta eru plötur sem mér fannst góðar. Sumar hafa elst vel, aðrar ekki. Samt flestar.
90
Ekkert
91
Nirvana - Nevermind (u)
Pearl Jam - Ten (u)
U2 - Achtung Baby (u)
RHCP - Blood sugar sex magik (u)
Metallica - Black album (u)
Guns n Roses - Use your Illusions 1&2 (u)
Smashing Pumpkins - Gish (u)
92
R.E.M - Automatic for the people
Rage against the machine - Rage against the machine
Pantera - Vulgar display of power
Nirvana - Incesticide
Prodigy - Experience
93
Nirvana - In Utero (u)
Smashing Pumpkins - Siamese Dream (U)
Pearl Jam - Vs
Counting Crows - August and everything after (u)
Björk - Debut
Suede - Suede (u)
Snoop Dog - Doggystyle
Cypress Hill - Black Sunday
94
Weezer - Blue album (u)
Nirvana - Unplugged in New York
Portishead - Dummy
Green day - Dookie
Soundgarden - Superunknown
Pearl Jam - Vitalogy
Suede - Dog man star
Alice in Chains - Jar of Flies
Stone temple pilots - Purple
Prodigy - Music for the jilted generation
Bush - Sixteen stones
Tori Amos - Under the pink
The Cranberries - No need to argue
95
Radiohead - The Bends (u)
Oasis - What´s the story
Smashing Pumpkins - Mellon Collie and the infinit sadness (u)
96
Weezer - Pinkerton (u)
Pearl Jam - No Code
Counting Crows - Recovering the satellites (u)
Skunk Anansie - Stoosh
Bush - Razorblade suitcase (u)
97
Radiohead - OK Computer (u)
Foo Fighters - The Colour and the shape
Blur - Blur
U2 - Pop
Suede - Sci-Fi Lullabies
98
Massive attack - Mezzanine
Pearl Jam - Yield
Smashing Pumpkins - Adore (u)
Manic Street Preachers - This is my truth, tell me yours (u)
Marilyn Manson - Mechanical Animals
99
Sigur Rós - Ágætis byrjun (u)
RHCP - Californication
Moby - Play
David Gray - White ladder
Bush - The science of things
Counting Crows - This desert life
Þetta eru bara erlendu skífurnar, fyrir utan Sigur Rós. Man ekki hvað kom af viti hér á landi. Ný dönsk? Jet Black Joe?
Skífur merktar (u) eru uppáhalds skífur enn þann dag í dag.
Kem kannski síðar með 00-10 skífur
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er legendary listi maður, ég þarf að fara grafa upp gamla geisladiska eftir að hafa lesið þessa færslu.
D (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 08:31
Sömuleiðis, ég sé kommóðuskúffuna mína með öllum geisladiskunum mínum í hyllingum! Gaman að sjá RATM og Prodigy þarna. Einnig trúi ég varla að Color and the shape sé orðin svona ógeðslega gömul, en engu að síður gúdd sjitt(var það allavega). Ég á allavega erfitt með að hlusta á my hero í dag vegna þess að maður spilaði það svo mikið sjálfur á sínum tíma, síðan var það endurútgefið og spilað meira og coverað og spilað ennþá meira í allskonar aumingja útgáfum...
GHH (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 12:12
algjör nostalgía að gera þennan lista.
Örugglega eitthvað sem maður gleymir. En þetta er svona tónlist sem maður elst upp við og mótar mann.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.9.2011 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.