Leita í fréttum mbl.is

Viđbrögđ annara

Fór í klippingu í gćr.

Alltaf gaman ađ lesa í viđbrögđ annara viđ nýrri klippingu.

Hansi gerđi grín ađ mér fyrir ađ hafa fariđ í klippingu yfir höfuđ. Honum finnst gay ađ fara á hársnyrtistofu. Fer bara til rakara. Gamli skólinn.

Bestu viđbrögđin átti hins vegar Knútur

,,Siggi! hvađ erum viđ ađ tala um hérna"

Ţetta komment hefur allt!

vćntingar,vonbrigđi,hrifningu og dulda háđsglósu

Allavega....ég fór á Slippurinn(trúi ekki á fallbeygingu á nöfnum). Ţar klippti mig fögur kona. Reyndar svo fögur ađ hún var einu sinni Ungfrú Ísland!

Ekki amalegt.

Klippingin var vel heppnuđ. Ein sú besta í langan tíma. Fer ţangađ aftur. Útaf klippingunni. ehem. Hóst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband