7.9.2011 | 08:27
Viðbrögð annara
Fór í klippingu í gær.
Alltaf gaman að lesa í viðbrögð annara við nýrri klippingu.
Hansi gerði grín að mér fyrir að hafa farið í klippingu yfir höfuð. Honum finnst gay að fara á hársnyrtistofu. Fer bara til rakara. Gamli skólinn.
Bestu viðbrögðin átti hins vegar Knútur
,,Siggi! hvað erum við að tala um hérna"
Þetta komment hefur allt!
væntingar,vonbrigði,hrifningu og dulda háðsglósu
Allavega....ég fór á Slippurinn(trúi ekki á fallbeygingu á nöfnum). Þar klippti mig fögur kona. Reyndar svo fögur að hún var einu sinni Ungfrú Ísland!
Ekki amalegt.
Klippingin var vel heppnuð. Ein sú besta í langan tíma. Fer þangað aftur. Útaf klippingunni. ehem. Hóst.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.