Leita í fréttum mbl.is

klipping

Jćja, ţá er komiđ ađ ţví. Ég ţarf ađ fara í klippingu.

Ćtla ađ prófa enn eina stofuna í ţeirri mögru von um ađ finna góđan klippara.

Slippurinn á skólavörđustíg

Hvađ er annars máliđ međ ţessi nöfn.

Ég hef tekiđ tvćr klippingar á stofu sem kallast ,,sjoppan"

Núna ,,Slippurinn"

Áđur fyrr var ég á ,,Rauđhettu og úlfinum". Pínu skárra

Hvađ nćst? ,,Búllan?"

oh wait, ég ét hamborgara ţar.

P.s. ćtla ađ biđja um ađ snyrta í hliđum og skilja rokkarann eftir í geli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband