4.9.2011 | 22:13
Gibson Les Paul Epiphone
Keypti mér alvöru gítar í dag.
Gibson Les Paul Epiphone
Ekki kannski alveg liturinn sem ég vildi en ég ţurfti bara ađ losa Ibanezinn út. Svo ef ég dett inn á fallegri lit ţá er auđvelt ađ selja svona týpu.
Finnst ţetta vera kjarakaup
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
ehh, ég vil fá ţetta á hreint. Er ţetta Gibson eđa er ţetta Epiphone?
S.s. kostađi ţetta ţig 200.000 kr. eđa 60-90.000 kr.
Annađ, hvađa árgerđ er hann?
D (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 22:50
Gaur, ţetta er Gibson Les Paul EPIPHONE!
Helduru ađ ég sé klikkađur. Eru ekki ţessir Gibsonar meira svona á 400ţ?
Hann er 1991 árgerđ. Einn fyrrverandi eigandi sem keypti hann í Rín á sínum tíma af Magga Kjartans.
91 mar, ţetta ár var svo stórfenglegt músíkár ađ ţetta hlýtur ađ vera happa.
Metallica - Black Album
Smashing Pumpkins - Gish
Guns n Roses - Use your Illusion 1&2
Nirvana - Nevermind
Pearl Jam - Ten
U2 - Achtung Baby
Red hot Chilipeppers - Blood Sugar Sex Magik
Djöfulsins tilfinning er ađ spila á ţetta kvekendi. Dúnmjúkur og blćđir hunangi!!!!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.9.2011 kl. 00:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.