31.8.2011 | 22:25
Ráđagóđi pabbinn
Sebas vaknađi kl 4 í nótt grátandi. Ég spurđist fyrir hvađ vćri ađ
Seb: snökktandi...,,ţađ gengur ekki nógu vel ađ dreyma"
SIR: ,,ćjćj kallinn minn, viltu ekki bara byrja uppá nýtt"
Seb fannst ţađ fín hugmynd og hćtti ađ snökkta.
Sir: ,,prófađu bara ađ hugsa um ţegar viđ fórum í golf á Geysi og ţú fékkst ađ keyra golfbílinn"
Seb: ,,ok, góđa nótt"
Svo sofnađi hann
Beta var ađ gefa litla uppí rúmi seinna í morgunsáriđ og sá Sebas vakna eftir ţessa tilraun tvö. Ađ sögn settist hann upp og skćlbrosti.
Klárlega veriđ máliđ ađ byrja bara uppá nýtt.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 153453
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.