30.8.2011 | 00:25
RHCP međ nýja skífu
Var ađ skrína nýju skífuna međ RHCP. Bara nokkuđ fín.
Á međan konungur alls stígur niđur ţá hefur annar tekiđ yfir.
Frusciante nennti ekki ađ hlusta meira á Kiedes ríma hvert einasta fokkin orđ og fór til ađ einbeita sér ađ alvöru tónlist. Hvađ gerist?
Flea gjörsamlega ónar bandiđ. Hann er enn meira áberandi en áđur. Og ekki var hann beint hlédrćgur. Ţađ er hver bassafants línan á fćtur annarri. Samt smekklega gert. Ekkert fariđ yfir strikiđ í bassarúnki. Passlega mikiđ.
Kiedes er náttúrulega eins og alltaf veikasti hlekkur RHCP. Rímar allt sem hreyfist og međ barnalega texta sem rista ekki djúpt. Fyrir utan eitt lag. Ţađ er međ ţví betra frá ţeim.
Brendan´s death song. Ţađ er um félaga ţeirra sem lést sama dag og ţeir mćttu á fyrstu ćfingu međ nýjum gítarleikara. Ţvílíkt lag. Vill ekki skemma ţađ fyrir neinum en....hot-digittí-damn. Ţađ hreyfđi allavega viđ mér. Í ljósi textans og kringumstćđna.
Trommarinn solid.
En ţá ađ máli málanna. Klinghoffer. Arftaki besta gítarleikara okkar tíma. Ekki auđvelt fyrir greyiđ ađ koma á eftir Frusciante.
Finnst hann komast sćmilega frá ţessu. Fćr ekki falleinkun en finnst samt pínu vanta í ţetta. Fannst vera gegnumgangandi auđir partar í lögunu, sem ađ virtust vera til ţess eins ađ lita međ gítar. En gaurinn var greinilega međ minimaliskar pćlingar er varđar gítarrúnk og svona rétt rispađi yfir međ ambiance atmói.
Nokkrar flottar rispur á köflum en eins og ég sagđi ţá vantađi pínu pung og sál sem Frusciante hefđi deliverađ auđveldlega.
Hlustiđ á gítarinn á Stadium Arcadium og beriđ hann saman viđ ţessa skífu. Ţađ var líkt og Frusciante vćri međ sprengjur í höndunum á Stadium en Klinghoffer lćtur sér nćgja hurđasprengjur.
Allt í allt....sćmilegasta afurđ međ miklum bassaţunga, rími og hurđasprengjum. Hápunktur: Brendan´s death song
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.