22.8.2011 | 21:12
gítarpælingar
Tók mann í fitting í dag. Sirka tveim tímum eftir að hann fór þá var dauður tími og ég kíkti aðeins á sjónvarpið. Þá kom þessi maður fram í tónlistarmyndbandi.
Mér fannst það súrrealískt.
Þá var þetta Beggi Smári.
Svo allt í einu birtist hann aftur í skálanum eftir um 15 mín.
Ég, að sjálfsögðu, gaf mig á tal við hann til að ræða gítarnördastöff.
Gaman að því.
Hann gaf mér nýja diskinn sinn.
Miklar gítarpælingar og helber blús.
Mjög fínn diskur með nokkrum killer sólóum.
Kom mér í raun á óvart hve vel ég fílaði tónlistina því ekki er ég nú mikið fyrir þessa stefnu. En ég hlustaði bara á þetta með gítar eyranu mínu og þá kom ýmislegt í ljós.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.