22.8.2011 | 21:01
Ivan Draco
Fór í golfrannsókn í dag. Ég var rannsakaður með tillit til liðleika í fótum, hrygg og tippi. Djók. Bara fótum og hrygg.
Mér leið eins og Ivan Draco í Rocky III þar sem ég stóð þarna í rauðum stuttbuxum, ber að ofan með um 376 litlar kúlur límdar á mig.
Svo voru teknar myndir með 8 huuges vélum sem voru allt umhverfis mig á meðan ég sveiflaði.
Þannig gátu þeir teiknað upp mynd af mér með hjálp forrits.
Kúl.
Það sem kom í ljós var að ég er með fínan liðleika en eitt stakk þó í stúf.
Ég var einstaklega liðugur á vinstri fæti.
Það kom mér ekki á óvart.
Hefur verið leynivopnið mitt í mörg ár.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.