Leita í fréttum mbl.is

Ivan Draco

Fór í golfrannsókn í dag. Ég var rannsakađur međ tillit til liđleika í fótum, hrygg og tippi. Djók. Bara fótum og hrygg.

Mér leiđ eins og Ivan Draco í Rocky III ţar sem ég stóđ ţarna í rauđum stuttbuxum, ber ađ ofan međ um 376 litlar kúlur límdar á mig.

Svo voru teknar myndir međ 8 huuges vélum sem voru allt umhverfis mig á međan ég sveiflađi.

Ţannig gátu ţeir teiknađ upp mynd af mér međ hjálp forrits.

Kúl.

Ţađ sem kom í ljós var ađ ég er međ fínan liđleika en eitt stakk ţó í stúf.

Ég var einstaklega liđugur á vinstri fćti.

Ţađ kom mér ekki á óvart.

Hefur veriđ leynivopniđ mitt í mörg ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband